X

Í frjálsu falli

Passa þig

-Mig vantar leikfélaga, strák til að spila skrabbl og fara með mér í leikhús og á myndlistarsýningar og svoleiðis. -Varstu…

Auglýsing

Hér með auglýsist: Vegleg laun í boði handa hverjum þeim sem vill taka að sér að myrða helvítis páfagaukinn (hvern…

Gerði það sjálfur

Matarboð hjá Mr. Tallyman og frú. Þau eiga krúttlegt heimili í Hafnarfirði. -Æðislegt rúm, má ég leggja mig hérna? andvarpaði…

Daylight come and we wan’ go home

Úlnliðirnir á mér eru svo aumir að ég get ekki einu sinni pikkað á lyklaborðið án þess að verkja upp…

Afturbati?

-Hvernig stafsetur maður Krókháls? spurði Haffi og stakk pennanum í annað munnvikið. Andartak hélt ég að hann væri að reyna…

Vöðvarækt

Um síðustu helgi var hægri handleggurinn á mér orðinn eins og á Möggu stera en sá vinstri eins og á…

Í sveitinni

Ég hélt á varalitnum þegar Sigrún renndi í hlað í morgun, 5 mínútum of snemma og rauk út með ómálaða…