Í frjálsu falli
Hjarta mitt svellur af kapítalisma
Nú eru 3 og hálft ár síðan ég ákvað að verða rík á næstu 5 árum. Á þeim tíma virtist…
Sælir eru einfaldir
Maðurinn er það sem hann gerir, hvað sem nútíma sálarfræði segir. Það er þessvegna sem flestum finnst gagnrýni óþægileg. Gagnrýni…
Leyndarmál
-Áttu leyndarmál? segi ég við Elías. -Allir eiga leyndarmál, svarar hann. -Ég á ekki við þessi venjulegu leyndarmál sem konur…
Kæri Sáli
Kæri Sáli horfði á mig samúðarfullu augnaráði og spurði hvort gæti verið að harmleikur sálar minnar ætti rætur í höfnun…
Tölvan úr viðgerð
Tölvan mín er endurheimt! Nú veit ég hvernig karlmanni líður þegar hann fær bílprófið aftur eftir að hafa misst það…
Líkami minn er gáfaðri en ég
Líkami minn er gáfaðri en ég sjálf. Hann virðist allavega ætla að standa sig prýðilega í því að hafa vit…
Ryk
Sameignarryksugan er biluð og stigagangurinn orðinn -úff. Sjálf á ég enga ryksugu, bara drullusokk og hann gerir jöskuðum gólfmottum ekkert…