Í frjálsu falli
Smá
Skítsæld híbýla minna er með ólíkindum. Ég ætlaði að nota helgina til að mála en kom mér ekki á lappir…
Tölfræði
Mér finnst dálítið merkileg þessi kenning um einn af hverjum tíu. Talsmenn flestra minnihlutahópa tala um að einn af hverjum…
Dram dagsins
Ég er í hádramatískri sálarangist. Loksins get ég keypt málningu á íbúðina mína. Hún er öll á litinn eins og…
Um duttlungafulla órökvísi sálarinnar
Sumir álíta að allar órökréttar tilfinningar eigi sér uppruna í einhverri reynslu og jafnvel reynslu sem maður man ekkert eftir.…
Óður til stóru ástarinnar í lífi mínu
Ég hefi ákafa ást á peningum og er meinilla við að eyða þeim. Að vísu þarf maður alltaf að nota…
Biturð
-Fínt að horfast í augu við hlutina eins og þeir eru en flestir sýna nú samt sjálfum sér þá miskunnsemi…
Samt er hann að þvælast
Og hvers vegna hafði ég aldrei næga ást á sjálfri mér til að brjóta odd af oflæti mínu og spyrja…