Í frjálsu falli
Fyrr má nú selja en selja upp
Tímamögnunargaldurinn virkar! Ég var farin að halda að hann væri eitthvað gallaður en nú er komið í ljós að hann…
Dram
Dramatíkin hófst handa við það strax í gærkvöld að reyna að eyðileggja helgina og hefur haldið þeim tilraunum áfram í…
Hverjum skyldi það vera að kenna?
-Hann er nú meiri drulludelinn að hlaupast svona undan ábyrgð, dæsti Dramatíkin greinilega reiðubúin að hefja langar og innihaldsríkar samræður…
Ófyrirsjáanlegt vandamál
Sem spákonur miklar vorum við búnar að sjá fyrir ýmis vandamál. Það hafði þó ekki hvarflað að okkur að skuldafælurnar…
Fávitafælan
Nánast allir sem hafa komið í Nornabúðina hafa kolfallið fyrir Fávitafælunni. Nema bróðir minn Mafían. Ég held að honum finnist…
Galdur
Ég held að gæfugaldurinn sem ég framdi á ákveðnum ungum manni fyrir ca 7 mánuðum hafi haft tilætluð áhrif. Allavega…
Verði búð og það varð búð – Ný þáttaröð
Í fréttum er þetta helst: Loksins sé ég fram á að hafa tíma til að sofa, borða, blogga og sinna…