Í frjálsu falli
Hressmann
Undanfarið hef ég verið svo rotuð á morgnana að ég hef ekki komið mér fram úr fyrr en upp úr…
Hvað borða nornir?
Telpurnar fikruðu sig varfærnislega að búðarborðinu, horfðu með lotningu á rúnahálsmen, jurtasmyrsl og galdratól og hvísluðust á um möguleika sína…
Orkusteinar
-Rosalega er góður kraftur í þessum steinum, maður finnur alveg strauminn frá þeim, sagði konan og kreisti jaspis svo hnúarnir…
Sá á kvölina
Tvo óskasteina færði hún mér af Snæfellsnesinu, spúsa mín seyðkonan. Og ég sem venjulega veit nákvæmlega hvað ég vil er…
Seiður
Spúsa mín seyðkvendið fór á sínum fjallabíl á Snæfellsnesið, magnaði þar seið einn mikinn (eða seyð, maður veit ekki alveg…
Spádómar Pysjunnar
Í hvert sinn sem ég hef rætt áform mín um að fara út í fyrirtækjarekstur hafa vinir og vandamenn látið…
Gandálfur kemur í heimsókn
Á morgnana hefur það oft gerst að fólk rjálar eitthvað við hurðina jafnvel þótt standi skýrum stöfum að búðin sé…