Gólanhæðir
Að læsa dyrunum
-Ég er ekki vond við þá sem mér þykir vænt um. Ekki viljandi allavega. En ég er vond við þá…
Veit ekki alveg hvert stefnir
Eva: Úff, fjandinn sjálfur, hvað á ég eiginlega að elda? Birta: Lasanja auðvitað. Eva: Af hverju er það svona auðvitað?…
Hugleiðing um mannleg listaverk
-Ég ætla nú ekkert á neitt flug strax, sagði ég. Enda veit ég svosem ekki hvort er nokkurt vit í…
Poppkorn
Er ég skotin í honum? Hvernig spyrðu? Geturðu nefnt mér eina ástæðu fyrir því að vera ekki skotin í honum?…
Evaevaeva
Þegar spörfuglinn semur lag, án þess að hafa ákveðið kvæði í huga, spinnur hann texta við það á staðnum. Ekki innihaldsríkan og…
Spörfugl
Til er fólk sem samkvæmt öllum lögmálum ætti að vera krónískir geðsjúklingar, haldnir einkennilegu samkrulli af siðblindu, ofsóknaræði, þráhyggju, þunglyndi…
Inn að kviku
Ég ólst upp við stöðuga flutninga og er rótlaus eftir því. Ég hef ekki haldið sambandi við neina bernskuvini og…