Gólanhæðir
Skyggnst inn í kleyfhugakennda sjálfsupplifun verundar minnar
Eva: Mér leiðist. Birta: Vitanlega leiðist þér. Ekki búin að fara í bíó nema 7 sinnum á 8 dögum, einnig…
Lambakjöt í rúmið mitt
Það eru greinilega ekki örlög mín að sofa fram eftir á sunnudagsmorgnum. Fjandi skítt að geta ekki sofið þegar maður…
Sálnaveiðari á Victor
Kvöldið endaði með astmakasti. Það var svosem fyrirsjáanlegt. Ætlaði aldrei að vera svona lengi en áfengi er ekki til þess…
Mæ lónlíness is killing mí
Pabbahelgi. Spúnkhildur flutt. Þarf maður að segja meira? Ég fór í bíó. Ein. Halda áfram að lesa →
Farfuglar koma alltaf aftur
Farfuglinn hringdi í mig í gærkvöld og bauð mér í heimsókn. Honum var dálítið niðrí fyrir en það er þó…
Spákonan sem talar tungumál ástarinnar
Ég hef óendanlega gaman af spákonunni. Hún heldur því fram að ég sé svo forpokuð af siðsemi að gula ljósið…
Sonur minn Pysjan
Sonur minn Pysjan er enn ekki skriðinn úr holu sinni. Stundum stingur hann nefinu út rétt sem snöggvast en hrökklast…