X

galdur

Að brenna Angaldós

Endurgjaldslögmálið virkar. Enginn þarf að berja annan með felgulykli því almennt sjáum við um að refsa okkur sjálf. Halda áfram…

Hefndarráð

Frá því að við opnuðum Nornabúðina hef ég ítrekað verið beðin um góða uppskrift af hefndargaldri gegn drullusokkum. Vissulega eru…

Galdrar virka

Frétti að Húsasmiðurinn væri búinn að ná sér í konu. Ljóta konu og lifaða er mér sagt. Það gleður mig…

Sá á kvölina

Tvo óskasteina færði hún mér af Snæfellsnesinu, spúsa mín seyðkonan. Og ég sem venjulega veit nákvæmlega hvað ég vil er…

Seiður

Spúsa mín seyðkvendið fór á sínum fjallabíl á Snæfellsnesið, magnaði þar seið einn mikinn (eða seyð, maður veit ekki alveg…

Gandálfur kemur í heimsókn

Á morgnana hefur það oft gerst að fólk rjálar eitthvað við hurðina jafnvel þótt standi skýrum stöfum að búðin sé…

Fyrr má nú selja en selja upp

Tímamögnunargaldurinn virkar! Ég var farin að halda að hann væri eitthvað gallaður en nú er komið í ljós að hann…