X

friðhelgi

Veit nágranninn hvort þú ert í vanskilum?

Vissir þú að mörg fyrirtæki, sem þú kemst ekki hjá að skipta við, gefa óviðkomandi fólki  upplýsingar um viðskipti þín?…

Og enginn spyr hvort þeim finnist það í lagi

Ef þú notar google, facebook, skype, twitter eða aðra samskiptamiðla þá getur verið að þú sért undir eftirliti bandarískra stjórnvalda.…

Úrskurðarnefnd sendir borgurum fingurinn

Ég er búin að fá þessi gögn sem úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi óhætt að sýna almenningi og ég hef sjaldan…

Þarf ríkissaksóknari að sæta ábyrgð?

Árlega fær lögreglan 175 hleranaheimildir. Það merkir ný hlerunarheimild næstum því annan hvern dag. Heimildir hafa gilt í allt að…

Trúnaðarmál

Ég játa. Mér varð það á að hlæja þegar ég sá þetta. Halda áfram að lesa →

Einkalíf í rusli

Ég var umhverfisvæn. Og græn. Hafði skolað fernur og krukkur,  safnað umbúðum  saman í eldhússkápunum og gert mér sérstaka ferð…

Greiningardeild Lögreglunnar að brillera

https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/297303513653403   https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10150477757042963   Halda áfram að lesa →