ferðalög
Betl
Það er áreiðanlega erfið vinna að vera betlari. Sitja aðgerðalaus tímunum saman. Augnaráð vegfarenda lýsa vorkunnsemi og þó oftar fyrirlitningu,…
Dýrin útí Afríku 1 – Murchinsons
Langsokkur negrakóngur fór með okkur í tveggja daga fer í Murchinsons Falls þjóðgarðinn. Við gistum í tjöldum sem voru með uppbúnum…
Umferð í Úganda
Gatnakerfið í Kampala ber ekki umferðina. Á álagstímum tekur óratíma að komast á milli staða. Í Kampala virðast engar umferðarreglur…
Pyntingaklefar
Eitt af því sem við skoðuðum í Úganda var dýflissan þar sem Idi Amin lét þá sem hann taldi til fjandmanna…
Með Walter á vélhjóli – moskan
Þessi megatöffari heitir Walter. Hann býður ferðamönnum upp á skoðunarferðir um Kampala sem farþegar á mótorhjólum eða “boda boda” eins…
Galdrafólk á Ovino markaðnum
Owino markaðurinn er Kampala útgáfan af Kolaportinu. Þetta er gríðarstór markaður og gerólíkur túristamörkuðum. Walter fór með okkur þangað. Hann varaði okkur…
Vestræn klæði
Svo margt sem vekur athygli okkar þennan fyrsta dag okkar í Kampala. Karlar flyytja ótrúlegustu byrðar á reiðhjólum og vélhjólum.…