X

ferðalög

Egill litli óþekki

Egill var ákaflega bráþroska en ódæll í meira lagi og á þessum tíma fengu óþæg börn hvorki greiningu né ritalín.…

Uppruni Egils

Egill var kominn af hamhleypum. Að minnsta kosti er það sagt um Kveld-Úlf afa hans að hann hafi verið hamrammur.…

Borgarnes

Úr Reykjavík var haldið og Hulla sem spáði töluvert betra veðri en Veðurstofan, sat með sólgleraugu í bílnum þótt ekki…

Sigling með Lunda RE 20

Fyrsta stopp var við Reykjavíkurhöfn. Þaðan fórum við með gamla eikarbátnum Lunda RE 20 í siglingu út fyrir Reykjavík og skoðuðum…

Flórens

Matseðillinn á uppáhalds veitingastaðnum okkar í Flórens Samkvæmt lögmálum lýðheilsufræðinnar ættu Ítalir að vera útdauðir. Þeir borða mikið, hratt og…

Jesúbarnið tosar í tillann

Fjölskyldan helga, eftir Paolo Veronese (1528–1588) Fórum á safn í dag og sáum urmul af hrikalega ófríðum englum, heilögum meyjum og…

Flúðasigling á Níl

Við Eynar fórum í flúðasiglingu á Níl. Ætluðum að gista en koksuðum á því þegar við áttuðum okkur á því…