X

Elías

Músin sem læðist

Karlmenn virðast sjaldan kæra sig um að vera einir. Jafnvel Músin sem læðist dreif í því að verða sér úti…

Nýtt ár hafið

Mikið er gott að eiga jólafrí. Ég ætla alltaf að eiga jólafrí hér eftir. Ég var næstum búin að gleyma…

Kuldagallinn

Svo í morgun þegar ég var að klæða mig í kuldagallann, datt mér dálítið skrýtið í hug. Viðfang giftingaróra minna…

Hrekkjavaka

Ein ég sit og sauma seint á Hrekkjavöku Elías kemur að sjá mig ef ég þekki hann rétt þýðir víst…

Sálnaflakk

Ég hef aldrei haldið Hrekkjavöku hátíðlega. Ekki svo að skilja að ég hafi neitt á móti því að þeir sem…

Dularfull þessi hamingja

Hamingjusöm? Jú. Þrátt fyrir að lífið sé langt frá því að vera fullkomið er ég bara þó nokkuð hamingjusöm. Hvað…

Snúður kemur í heimsókn

-Merktu mig, segir Elías og faðmar mig að sér -Merkja þig? Eins og krakkar gera? -Já, merktu mig með litlum…