Elías
Annarskonar nánd
Elías þekkir líkama minn. Svo langt sem það nær. Hann þekkir lyktina af mér, snertinguna við hörund mitt, hreyfingar mínar.…
Mammon í bollanum
Sigrún tyllti spágleraugunum á nefbroddinn og mundaði bollann. -Hringur, sagði hún ákveðin. Ég þráttaði. Þóttist sjá fullt tungl en ekki…
Uppdeit
Það er ekki endilega samhengi á milli fréttagnægðar og bloggafkasta. Sem stendur eru aðstæður á þessa leið: -Sveitamaðurinn er farinn…
Sniff
Æ Elías. Hjartað í mér sýgur alltaf pínulítið upp í nefið þegar hann fer en kommonsensinn er verulega ánægður. Og…
Meðan hárið er að þorna
Mér líður illa í mannþröng en magadansstelpurnar voru samt þess virði. Helga Braga eins og sveitt fjósakona innan um þessa…
Þarf það endilega að vera verðmætt?
Anna segir að raunveruleg verðmæti séu fólgin í vinum þínum en ekki þeim sem þú sefur hjá. Einhvernveginn finnst mér…
Skrýtið ástand
Ég er hvorki að bíða eftir Elíasi né leita að einhverjum öðrum og það er skrýtið ástand. Ég kvaddi Elías…