Búsáhaldabyltingin
Síðasta aðgerð ársins
Mikið hefur verið bloggað um þessa síðustu aðgerð ársins og fréttaflutningur af stórfelldum skemmdarverkum og líkamsárásum blásinn upp. Sé það…
Áframhaldandi aðgerðir og skipulegri en áður
Nú er verið að undirbúa námskeið í beinum aðgerðum og borgaralegri óhlýðni, bæði fyrir þátttakendur og stuðningsmenn. Áhugasamir setji sig…
Sveltum þá burt héðan
Fyrir jólin hvatti aðgerðahópurinn ‘sveltum svínið’ almenning til að taka þátt í beinni aðgerð gagnvart Baugsveldinu á Þorláksmessu. Halda áfram…
Froðusnakk í hófi takk
Fátt kemur hér á óvart. Erindið var að skora á Ólaf Ragnar að undirrita ekki fjárlögin. Hann gaf ekkert út…
Aðgerðir dagsins
Reyndu að loka Fjármálaeftirlitinu Á meðan óeirðalöggan beið í viðbraðgsstöðu eftir að æstur skríllinn sprengdi Bessastaði í loft upp, laumaðist lítill hópur…
Pappírstætaraaðgerð á mánudagsmorgun
Falleg og fjölskylduvæn aðgerð er fyrirhuguð fyrir utan Landsbankann í Austurstræti í fyrramálið, frá klukkan 10 og eitthvað fram á…
Ég styð allar aðgerðir gegn Baugsveldinu
Auglýsendum DV hótað með válista? Mér finnst með ólíkindum hvað margir láta eins og Baugsfeðgar séu fórnarlömb eineltis. Skilur fólk…