X

Búsáhaldabylting

Hvað er það fyrsta sem þú tekur eftir í fari fólks? (FB leikur)

Heildarmyndin held ég og svo málfar. Um leið og maður sér einhvern tekur maður inn fullt af upplýsingum sem maður…

Uppáhaldsísinn? (FB leikur)

Jæja, þessi listi ætlar víst að endast mér fram á vorið. 13 er happatala svo ég hlýt að verða gífurlega…

Að halda kúlinu

Yfirleitt eyði ég ekki miklu púðri í að daðra. En það er ekki af því ég hafi ekki gaman af…

Þetta eru fokkans fasistar

-Löggan elti okkur. Hægði á bílnum þegar þeir nálguðust. Hringsólaði í kringum okkur. Tók smá rúnt en kom svo aftur,…

Leysir þú reimarnar áður en þú ferð úr skónum? (FB leikur)

Ekki ef ég kemst auðveldlega úr þeim án þess. Og já svona þegar ég hugsa út í það þá geng…

Þværð þú ónýtar nærbuxur áður en þú hendir þeim? (FB leikur)

Á listanum sem ég fékk var engin spurning nr 12 svo það hlýtur að merkja að ég megi ráða. Spurningin…

Uppáhalds lykt? (FB leikur)

Angan af regnvotum jarðvegi ösp að vori. Lyktin af nýslegnu grasi, lyngmói í ágúst, kaffi á hrollköldum morgni kjötsúpa að…