Bláþræðir – dagbók vændiskonu
Við lúguna
Troddu hausnum í þar til gert gat, helst það þrengsta sem þú finnur dragðu andann djúpt og syngdu svo um…
Ljóð handa skúringakonum
Heit var ég og freyðandi en hjaðnaði þegar hann sökk í ilmmjúkan kúfinn og drakk í sig eðli mitt. Eftir…
Frídagur
Hringhentu á lofti hjarta mitt. Bittu í hár mitt sléttubönd. Strjúktu hrygglínu stuðlum. Því hvað er ævintýr án klifunar frelsi…
Fall
Kannski hörpustrengjabrúða eða upptrekkt spiladós; ballerína sem endalaust snýst í hringi um sama stef. Þú boraðir göt á rifbein og…
Val
Stolt mitt bryddað sæði bræðra þinna og ég hekla í blúnduna; eina nótt enn án þín, eina eilífð án þín.…
Listamenn loka ekki augunum
1 Ilmur framandi jurta af hörundi þeirra. Safinn sprettur fram undan fingurgómum. Vildi sökkva tönnunum í freskjumjúkt holdið og sjúga.…
Vænting
Á vorköldum morgni ruddi vænting þín glufu í malbikið og breiddi krónu mót nýþvegnum hjólkoppi. Halda áfram að lesa →