Bjartur
Af hoppi og híi
-Voðalega erum við öll óhamingjusöm, sagði Bjartur og skolaði óhamingju sinni niður með gúlsopa af landamærabjór. -Hulla og Eiki eru…
Komin heim
Kom heim frá Íslandi í gott veður! Og Bjartur búinn að sjæna heimilið, þvo áklæðið af sófanum hvað þá annað…
Hvað hefur kötturinn étið?
Sit yfir gamalli sunnudagskrossgátu (pabbi er svo elskulegur að senda mér þær) og horfi á Bjart sofa. Klukkan orðin átta…
Gvuð er til
Kom heim í gær. Frekar fúlt að missa af réttarhöldunum og ég hef engar fréttir fengið frá þeim enn. Halda…
Ekkert bloggnæmt
Ég lifi lítt bloggverðu lífi. Veit ekki alveg hvort það er gott eða vont. Norna, tæpra 4 mánaða kettlingur, (sem…
Rof
Kem til landsins í kvöld. Sé reyndar tæplega fram á að ljúka öllu sem ég þarf á þessum stutta tíma…
Býlabyggð
Ég settist að lengst úti í Suðurjóskum hundsrassi í þorpi sem heitir Býlabyggð og er í næsta nágrenni við Hullusveit…