Birta
And I still haven’t found …
Eldhúsið fullt af undarlegasta fólki. Kertagerðarmaðurinn búinn að bræða upp kertastubba mánaðarins á gashellu, fer út með vaxið og Vínveitan…
Maðurinn með svörin
Nú hef eg drukkid morgunkaffi hjá manninum á veröndinni þrjá daga í röð. Varla stoppað nema 15 minutur í hvert…
Spörfuglasöngvar
Og kannski er það kaldhæðnislegasta af öllu að samband okkar hófst með því að ég hvæsti á þig þegar þú…
Böl og kvöl að finna viðeigandi endi
Það versta við sápuóperur er að þær hafa alderi neinn rökréttan endi. Sápuóperan mín Böl og kvöl í Byljabæ er…
Leikskáldið byrjað á nýju verki
Leikskáldið byrjað á nýju verki og vill fá mig í söngtextana. Síðasta stykki er ennþá í skoðun, mikinn óratíma tekur alltaf…
Ekki eitt verkefni
Birta: Ekki eitt verkefni inn á borð síðustu tvær vikur. Heitir það ekki atvinnuleysi? Eva: Ég er ekki þessi týpa sem gengur…
Veit ekki alveg hvert stefnir
Eva: Úff, fjandinn sjálfur, hvað á ég eiginlega að elda? Birta: Lasanja auðvitað. Eva: Af hverju er það svona auðvitað?…