ástin
Ástarvísur
Þér í örmum finn ég frið fýsn þótt vekir mína. Mér er ljúft að leika við leyndarstaði þína. Hárið rauða…
Vísur handa manninum sem átti ekki tíkall
Víst ég er í vanda stödd viti firrt og láni Fyrir þinni flauelsrödd féll ég eins og kjáni. Ótal konur…
Hvað sem allri skynsemi líður
Enn mig getur girndin blekkt hún gengur frá mér bráðum mér var aldrei eiginlegt að ansa hugans ráðum því vanann…
Vísur handa harmarunkurum
Mér hefur ástin aldrei fært annað en sorg og kvíða þjáð mig og kvalið, svikið, sært og samt er ég…
Ástarljóð
Nei. Þú líkist sannarlega engu blómi. Ekkert sérlega fallegur. Ekki ilmandi með stórum litríkum blómum. Nei. Þú ert öllu heldur…
Ummyndun
Þú varst mér allt, þú varst mér lífið sólarskin í daggardropa logn í regni, rökkurblíðan haustið rautt á greinum trjánna…
Eins og laufblað
Eins og laufblað sem feykist með vindinum flýgur sál mín til þín. En fætur mínir standa kyrrir. Halda áfram að…