X

ástin

Fabla fyrir Elías

Beið uns veðrinu slotaði. Og beið. Á fertugasta degi kom hann fljúgandi yfir hafið. og benti á glottköttinn standandi á…

Ljóð handa Hlina

Konungsson hvert ertu að fara? hvers viltu leita? Hvert mun nú rekkja þín renna? rökkvar í skógi. Blíðlega sungu þér…

Tengsl

Hún átti það til að standa óþægilega nálægt honum í strætóskýlinu jafnvel þótt þau væru þar bara tvö. Hann hafði…

Úð

Þeir eru brothættir þessir vanillukossar sem þú tyllir svo gætilega á varir mér. Halda áfram að lesa →

Ljúflingur

Hvort ertu kráka í skógi eða fiskur í hendi? Hvít mjöll á Miklubraut tímans. Óskrifað ljóð. Yndi í auga er…

Töfrar

Gott er að hvíla í örmum glaðværs galdramanns flýgur hver stund í faðmi hans. Halda áfram að lesa →

Bitra

Ég hef elskað margan mann af misjafnlegum þunga og heitast þeim mitt hjarta brann sem harðast lék mig unga. Allir…