X

áhrifafólk

Ráðherrann á ruslahaugunum

Fyrir réttri viku átti ég óformlegan og óskipulagðan fund með Innanríkisráðherra. Staðsetning þessa fundar okkar var táknræn; ég hitti ráðherrann…

Hvað annað var þessi stundakennari að bardúsa?

Íslenskir fjölmiðlar eru ömurlegir. Í dag getum við lesið allt um það hvað Emmu Watson finnst um djammið í Reykjavík…

Kristín Vala og örbylgjugrýlan

Í gær birti ég pistil þar sem ég gagnrýndi framsetningu vísindamanns í áhrifastöðu á því sem ég taldi í fyrstu…

Að príla yfir girðingu

Eins og ég er mótfallin ríkisvaldi, hef ég samt samúð með alþingismönnum og öðrum stjórnmálamönnum. Þetta eru andstyggileg störf að…

Af dræsum og dándikonum

Ég spái því að óttinn við að almenningi verði ljóst að grínarar standi sig ekkert verr en þeir sem vilja…

Til heiðurs Bobby Fisher

Ég hebbði nú haldið að tilgangurinn með því að hola einhverjum niður á Þingvöllum væri sá að heiðra minningu manns…

Brauð og leikar

Hvílíkt veður, er þetta Ísland í september? Burðast með fangið fullt af mótmælaspjöldum upp Laugaveginn og þegar ég missi þau…