X

Svo er eitt sem ég skil ekki

Allir eru rosalega skuldugir. Heimilin, fyrirtækin, bankarnir, landið. Líka öll hin löndin, allir að fara á hausinn, allsstaðar.

Það sem ég skil ekki er, hverjum skulda öll þessi lönd alla þessa peninga? Hver er þessi dularfulli lánardrottinn?

Categories: Allt efni Örblogg
orblogg:

View Comments (1)

  • Lánadrottnarnir eru auðmenn allra landa sem sameinast á aflandseyjum. Sem kaupa fallit eignir sínar aftur á skít og kanil. Á meðan við teygjum okkur eftir sápunni...

    Posted by: Margrét | 22.02.2009 | 21:07:33