… Íslendinga í því að viðurkenna Palestínuríki? Erum við kannski að bíða eftir leyfi frá þeim sem útvega Ísraelsmönnum gereyðingarvopn og styðja þá í því að fremja þjóðarmorð?
Það er auðvitað löngu ljóst að meirihluta þjóðarinnar er slétt sama þótt fólk úti í heimi sé hermumið, rænt, hrakið frá heimilum sínum, kúgað, svívirt og myrt án dóms og laga, svo það ætti kannski ekki að koma mér á óvart þótt fáir styðji þessa fangaþjóð í örvæntingarfullri viðleitni sinni til að fá tilverurétt sinn viðurkenndan.
View Comments (1)
----------------------
Framtaksleysi og vanmáttarkennd?
Posted by: lindablinda | 27.03.2007 | 18:28:39