Á mínu heimili höfum við einmitt verið að æfa okkur í að nota þessi orð sem blíðyrði. Fétið mitt, viltu fara út með ruslið? Ertu búin að laga kaffi... þú ert nú meira hræsið.
Posted by: Þórunn Gréta | 23.04.2009 | 20:07:19
--------------------------------------
Mér líkar vanbeldið í þér og lágvaðinn, tuktin þín.
Posted by: Gunnar | 23.04.2009 | 23:07:07
--------------------------------------
Það sama má segja um beldi. Hví heyrir maður aldrei talað um beldisseggi, nú, eða vanbeldisseggi?
View Comments (1)
--------------------------------------
Á mínu heimili höfum við einmitt verið að æfa okkur í að nota þessi orð sem blíðyrði. Fétið mitt, viltu fara út með ruslið? Ertu búin að laga kaffi... þú ert nú meira hræsið.
Posted by: Þórunn Gréta | 23.04.2009 | 20:07:19
--------------------------------------
Mér líkar vanbeldið í þér og lágvaðinn, tuktin þín.
Posted by: Gunnar | 23.04.2009 | 23:07:07
--------------------------------------
Það sama má segja um beldi. Hví heyrir maður aldrei talað um beldisseggi, nú, eða vanbeldisseggi?
Þið eruð tætis freskjur og beldisseggir.
Posted by: Einar Steinn | 4.05.2009 | 1:28:49