X

Hólmsteinn mun hugga oss

Við þurfum nú ekki að hafa verulegar áhyggjur af þessu.

Eins og fjölvitinn Hannes Hólmsteinn upplýsti þjóðina um, með skrifum sínum um óskunda umhverfisverndarfólks í Mogganum fyrir nokkrum vikum, þá hafa helstu loftlagssérfræðingar veraldar rangt fyrir sér um loftlagsbreytingar af mannavöldum. Við förum nú fjandinn hafi það ekki að taka meira mark á hysteríunni í sérfræðingum en djúpri visku Hólmsteins.

Categories: Allt efni Örblogg
orblogg: