Ef félagslegur þroski, ábyrgð og skilningur felst í því að sætta sig við að ríkið styðji iðnað erlendra, umhverfisspillandi stórfyrirtækja en láti þær greinar sem gætu aukið sjálfbærni okkar reka á reiðanum, þá vantar Ísland fleiri vanþroskaða, andfélgassinnaða, skilningslausa og ábyrgðarlausa bændur.
Ég lýsi hér með eftir umhverfisstefnu VG.
„Þetta var fínn fundur“ |
View Comments (1)
---------------------------------------------------
Allt mjög sorglegt og ber keim af algerri firringu einsog aðförin að garðyrkjubændum sýnir glögglega.
Ásgeir Kristinn Lárusson, 20.4.2009 kl. 09:59