X

Firring

Verðið á lítilli leiguíbúð hefur tvöfaldast á aðeins fjórum árum og íbúðarkaup eru að verða óraunhæf fyrir flest venjulegt fólk.

Fyrir fjórum árum kostaði þrjú og fimm að fylla bílinn minn. Í dag fara rúm fimmþúsund á tankinn.

Þeir sem áður versluðu í Nóatúnum fara nú í Bónus.

Eitt hefur þó staðið í stað. Verðið á fegrunaraðgerðum.

Categories: Allt efni Örblogg
orblogg: