X

Fall

Kannski hörpustrengjabrúða
eða upptrekkt spiladós;
ballerína sem endalaust snýst í hringi
um sama stef.

Þú boraðir göt á rifbein
og rótfylltir hjarta mitt.
Sjúgðu mitt brjóst, minn kæri
á fíflamjólk fæði ég þig.

birta: