X

Er illskársti kosturinn það sem ég vil?

Ef þú ert skikkaður til að taka þátt í læknisfræðilegri tilraun, það sem þér er boðið að velja á milli þess að vera sýktur af hiv veirunni, krabbameini, MS eða bólusótt, (að öðrum kosti velur bara meirihlutinn fyrir þig), er þá hægt að segja með einhverri sanngirni; þetta er það sem þú valdir?

Vilji kjósenda skilaði sér í niðurstöðum kosninganna
Categories: Allt efni Örblogg
orblogg:

View Comments (1)

  • ------------------------------------------------------

    Skársti kosturinn hefði verið L -listi fullveldissina sem því miður náði ekki að koma saman listum með nægum fjölda meðmælenda í tæka tíð.

    Koma tímar og koma ráð 

    Ísleifur Gíslason, 28.4.2009 kl. 20:41

    ------------------------------------------------------

     þetta er fínt.... lýst vel á þessa ríkisstjórn... En þú þarft ekkert að hafa áhyggjur að þessu... ertu ekki flúin til Noreigs hvort eð er ?

    Brynjar Jóhannsson, 29.4.2009 kl. 04:19

    ------------------------------------------------------

    Aids=xb krabbamein=xd MS= SF. Glæsilegir valkostir.

    hilmar jónsson, 2.5.2009 kl. 12:13