Davíð segir að launahækkanir hinna lægst launuðu muni líklega espa verðbólgugrýluna, þar sem hækkanirnar skríði upp allan launastigann. Nú er til mjög einföld og sanngjörn lausn á því, sem hægri menn virðast ekki hafa hæfileika til að heyra eða skilja. Allir fá sömu hækkun, í KRÓNUM talið. Hvað getur hugsanlega verið ósanngjarnt við það?