Sápuópera
Ekki dæmigerður
-Auðvitað eru þetta bara leifar af úreltu fyrirkomulagi en ég held að körlum finnist oft óþægilegt, jafnvel niðurlægjandi ef konan…
Nennussikki
Mig langar í karlmann. Til eignar, eins og fastagestum ætti að vera orðið ljóst, en þar sem fátt fagurra eiginmannskandidata…
Rökvilla dagsins
Kosturinn við að treysta engum er sá að maður leggst ekki í rúst þótt einhver bregðist manni. Ókosturinn er sá…
Skrattinn í leggnum
Hann brölti um í sauðarleggnum í nótt og tókst að hagga beininu, m.a.s. velta því nokkrum sinnum þannig að glumdi…
Felagidaudur
Felagidaudur ku vera að rísa til lífsins. Anna stóð fyrir valdaráni þar í kvöld og ég fékk að leika Frumkvöðul.…
Hægt
Ef það er rétt að góðir hlutir gerist hægt, þá hljóta spilin sem ég pantaði og borgaði þann 11. september…
Skrattinn á veggnum
Skrattinn á veggnum vakti mig í nótt. Vildi fá að koma uppí til mín en ég neitaði. Finnst alveg nóg…
Angurgapi
Í nótt braust einhver inn til mín og framdi skemmdarverk. Málaði þennan líka ljóta skratta á vegginn í svefnherberginu mínu.…
Noj!
Birta: Mér lýst ekkert á þetta! Ég vil að þú hendir þessum helvítis síma í sjóinn. Eva: Hættu þessari vitleysu.…
Ein lítil lexía
Einhverntíma ræddum við Anna möguleikann á því að bjóða upp á aflúðunarnámskeið fyrir alla þessa góðu, greindu og skemmtilegu menn,…