Sápuópera
Óþekktarormar
Annars er ég hrædd um að ég þurfi að takast á við það verkefni að brjóta niður sjálfstraust sonar míns…
Hið ljúfa líf
Búin að fylla kalkúninn, bleyta tertuna, taka rækjurnar úr frysti, koma víninu í kæli, skúra yfir íbúðina og strauja kjólinn.…
Ástsýkisannáll
Ég var að fara yfir ástsýkisögu mín árið 2006. Í byrjun janúar var ég fráhverf öllu karlmannsstandi, hreinlega steingeld en…
Blysganga F.Í.
Herragarðsdaman ætlaði úr bílnum við Klepp þegar við ókum Hauki í vinnuna í dag. Sagðist ætla í gönguferð. Eftir Sæbrautinni…
Rambl
Ég er úthvíld! Loksins! Hef sofið rúmar 70 klst frá því að ég lokaði búðinni kl 10:30 á Þoddlák. Það…
Kannski frekar hvað maður gerir EKKI
Þegar Haukur var 6-7 ára sagði hann mér, all-hneykslaður að einhverjir kjánar í skólanum héldu því fram að fólk ætti…
Þytur
Jarðfræðingurinn kemur í dag og verður hjá okkur yfir áramótin. Byltingin fer svo með henni út til Bretlands eftir áramótin…
Nóttin var sú ágæt ein
Fyrsta aðfangadag ævi minnar horfði ég ekkert á barnaefnið í sjónvarpinu. Við sváfum frameftir (enda hafði öll nóttin farið í…
Og allt varð fullkomið
Venjulega skreytum við jólatréð á Þorláksmessukvöld. Klárum þvottinn, moppum yfir og skiptum um kerti í aðventukransinum (ég hef alltaf kveikt…
Final countdown
Ég er orðin svo þreytt að ég get ekki einu sinni hlakkað til þess að komast í frí. Kvíði því…