X

Sápuópera

Andinn í glasinu

Af og til er ég beðin um upplýsingar um það hvernig best sé að bera sig að við þá iðju…

Ég þjáist

_____________________________________________________________________ Ég þjáist, þessvegna er ég glöð. Eða kannski bara; þessvegna er ég. -Hinir mestu menn hafa þjáðst hvað mest.…

Ef það hristist

Magadansnámskeiðið sem ég ætlaði á féll niður en við stöllur vorum svo hundheppnar að detta niður á námskeið sem hentar…

Fékk bréf

Sonur minn Byltingin sendi tölvupóst. Hann er staddur í 16. aldar kastala Aðalskonunnar (kastalinn stendur reyndar á 1000 ára gömlum…

Just why?

-Hversvegna er nauðsynlegt að allur heimurinn hafi áhuga á enskum fótbolta? -Hvað er svona rétt, gott og mannúðlegt við að…

Dömuboð

Baunin hélt dömuboð fyrir nokkrar bitrar konur en boðlegar í gær. Drottinn minn djöfull hvað var gaman hjá okkur. Ég…

Út í víða veröld

Sonur minn Byltingin er farinn út í víða veröld með nesti og nýja skó (í bókstaflegri merkingu) að leita sér…

Og dilla gervidindlum

Þegar ég er á djöfull-fyrirlít-ég-konseptið-stiginu (mér er alls ekkerti illa við karlmenn sem einstaklinga, það eru bara erkitýpurnar sem ég…

Jólin búin

Á föstudaginn var ég svo veik að ég fór ekki í vinnu og hélt mig í bælinu mestan hluta dagsins.…

Geðslega byrjar það

Ég hafði hugsað mér að hefja nýtt ár á miklu ofvirknikasti enda búina að hvíla mig meira en nóg. Ætaði…