Sápuópera
Páskafrí útrunnið
Notaði páskana til að þrífa hólf og lakka gólf. Gerði reyndar líka fleira, fór t.d. á leiksýninguna „Epli og eikur“…
Afsakið …
Mér finnst alltaf skrýtið þegar fólk biðst afsökunar á því að hafa ekki bloggað lengi. Ég gæti kannski skilið það…
Besta diskólag allra tíma
Hvaða smekkleysuhroði hannaði þetta myndband? Ég átti lögheimili í þessu lagi þegar ég var 10-12 ára og sá fyrir mér…
Hismi
-Hvað segja rúnirnar? -Þær segja að ég eigi að sigta hismið frá kjarnanum. -Hvað gerist þá? -Þá sé ég hvað…
Spegilmynd Syngibjargar
Ég man sjaldan drauma en í nótt dreymdi mig bloggara sem ég veit ekki til þess að ég hafi hitt.…
Allir ánægðir
Hahh! Komst út úr rammanum. Fann út hvernig ég gæti komist hjá aukakostnaði, án þess að seljandinn þurfi að sitja…
Smá klemma
Ég get fengið nákvæmlega þá íbúð sem ég vil, fyrir 130.000 kr meira en það hæsta sem ég er tilbúin…
Eymd
Ég ætla að loka búðinni yfir páskana. Hef svona verið að velta fyrir mér þeim möguleika að vera bara þar…
Leyndur aðdáandi
Vinkona mín komst að því fyrir tilviljun að einhver hefur nógu mikinn áhuga á fjárhagsstöðu minni, til að kynna sér…
Kredit
-Manstu hérna um árið þegar kastaðist í kekki milli okkar? -Þetta eina sinn, jú ég man það. -Þú hafðir mig…