X

Sápuópera

Mara

Skrattinn steig niður af veggnum og tróð sér undir sængina. -Hvað varð um líkið sem þú geymdir í kjallaranum? spurði…

Brú

Auðvitað hlaut að koma að því að við hittumst á götu. Nánar tiltekið rétt fyrir utan Nornabúðina -sem er reyndar…

Pappakassar

Sannleikurinn hefur aldrei gjört mig frjálsa, það hinsvegar gerir rækileg tiltekt. Eins leiðinlegt og það er að losa sig við…

Nauð

Stefán og drengirnir hans komu í mat til mín í gær. Askur: Hversvegna skilur fólk? Ég myndi aldrei vilja skilja.…

Dylgjublogg

Kominn með Langbrók upp á arminn sé ég. Þokkalegt skor það. Bingó! Halda áfram að lesa →

Ljótt

Horfir fjarrænn fram hjá mér, þambar kaffið. Ósköp fer honum illa að vera edrú. -Eitthvað að frétta? Halda áfram að…

Úff!

Kínamann vill losna við dótið hans Helga úr kjallaranum. Hann hefur semsagt ekki náð því þótt ég notaði handapat og…

Göngum við í kringum

Jæja, þá er Kínamann búinn að dansa fyrir mig „göngum við í kringum einiberjarunn“ eða eitthvað álíka. Ég geri mér…

Kínamann

Kínamann er fluttur í kjallarann. Sjoppmundur hafði víst bent honum á að tala við mig og athuga hvort dyngjan mín…

Tíðir

-Finnst þér þetta gott? spurði hann og togaði í geirvörturnar á mér. -Nei, sagði ég. -Hvað finnst þér gott? Mig…