X

Sápuópera

Erindi

Birta: Nei sko, sjáðu hver er kominn! Eva: Og hvað með það, hann á erindi. Birta: Svona líka þaulskipulagt erindi.…

Bölbæn dagsins

Ég vil þakka sætu stelpunni hjá Vísa, sem bjargaði hinum innkomumikla laugardegi með því að lána mér kort í posann…

Hvað veit maður ekki?

Hún virti mig fyrir sér og spurði hvort ég væri ekki vinkona Stebba. Ég þekki engan Stebba og sagði henni…

Feminismus

Pilturinn bauðst til að bera pokana fyrir mig og ég þáði það. Lét þakklæti mitt í ljós og hafði á…

Og hér kemur enn ein vísan …

-Hvernig líst þér á auglýsinguna? spurði auglýsingasalinn. -Hún er bara mjög fín, svaraði ég. -Gott að heyra en hvernig líkuðu…

Ekkert persónulegt

Það er ekki óalgengt að fjarskyldir ættingjar og gamlir kunningjar reki nefið inn í Nornabúðina, rétt svona til að kasta…

Grafið

-Ég þarf að tala við þig, sagði hann og þótt ég vissi ekki nákvæmlega hvað hann ætlaði að segja, vissi…

Eilífðarblóm

-Hef ég nokkurntíma vakið verndarþrá í brjósti þínu? spurði ég. -Nei Eva, sagði hann. Ungbörn vekja manni verndarþrá og týndir kettlingar.…

Hugvekja um hamingjuna

-Ég er svo ánægð með hann, sagði hún og strauk mælaborðinu ástúðlega. Ég gat vel skilið það. Lúxus er, tja……

Mér finnst rigningin góð

Saving Iceland liðar fóru að Þjórsá í dag. Mér finnst rigningin góð. Þ.e.a.s. rigning eins og í dag. Ég man…