X

Sápuópera

Galdr

Það eru ekki örlög mín að verða blönk. Mammon er búinn að finna fullt af peningum handa mér. Vííííí! Það…

Tákn

Fyrir norðan kom dálítill Elías yfir mig. Og ég sem hef reynt það á eigin skinni að flugferðir enda jafnan…

Hvar er homminn?

Undarleg árátta hjá mannskepnunni að þurfa einlægt að standa í einhverjum uppgjörum við fortíðina. Ég kem norður, einn dag, aðeins…

Blágrænn

Það var Elías sem kynnti mig fyrir Pegasusi. Og hvarf. Nú lítur út fyrir að Pegasus ætli að bera mig…

Fang

-Rúmið er nógu stórt til að þið getið sofið þar bæði, segir Jónína. Eins og systkin, bætir hún við og…

Það er til

Þegar ég var í 7. bekk, reyndi ég að kría koss út úr skólabróður mínum. Ég hafði fengið minn fyrsta…

Strokur

Dönskukennarinn þekkir mig ekki. Ég hefði heldur ekki þekkt hann nema af því að ég átti von á honum hér…

Högg

Smíða bát með leynivini mínum úr barnaskóla. Andans fley. Hann stýrir verkinu, ég ber lím á trékubbana en hann neglir.…

Aldarfjórðungur liðinn

Bekkjarmót. Eitthvað svo notalegt að koma aftur hingað í gamla heimavistarskólann minn. Heyri raddir að innan og ber strax kennsl…

Fjölmiðlaumfjöllun um mál Miriam

Fyrst var fjallað um mál Miriam í Speglinum á rás 1 á þriðjudaginn 25. sept. Sama kvöld var þessi umfjöllun…