Sápuópera
Kátt í höllinni
Ógnvaldur grunnildanna fær að vera hér áfram. Ég þarf að fara að æfa mig í kranaklifri. Halda áfram að…
Ástarbréf
Æ, bróðir minn litli. Heldurðu virkilega að ég viti ekki að þú ert að fylgjast með mér? Þú sem veist…
Ekki bíó
Fólk í Hollywoodmyndum getur grátið fallega. Líka stjórnmálamenn sem þurfa að biðjast afsökunar. Tár blikandi á hvarmi. Fallega, nánast tignarlega.…
Að vera í náttfötum
Hann tók mig í fangið og bar mig inn á yfirbyggðan skeiðvöllinn, sposkur að vanda. Ég gróf andlitið ofan í…
Koss
Birta: Þú skelfur gungan þín. Eva: Viltu láta mig í friði í smástund. Ég er að reyna að … ég…
Um biturð
Elsku stelpan. Með því að láta aðra segja þér hvað er viðeigandi að skrifa og hvað ekki, gefurðu þeim sömu…
Eymd dagsins
Menningarlíf mitt er í rúst. Ég hef mjög lítið farið í bíó, ekkert séð í leikhúsunum þetta haustið, og ekki…
Ég hef ekkert notað facebook sjálf en nokkrir af vinum mínum og kunningjum hafa gefið mér aðgang að síðunum sínum.…
Sannleikann
-Koníak? spurði Pegasus og þótt koníak hljómi eins og eitthvað virkilega rétt í bland við arineld og klassíska tónlist, verð…
Hver var Pegasus?
-Hver er Pegasus? -Pegasus var vængjaður hestur. Musurnar áttu hann, skáldgyðjurnar. -Láttu ekki svona. Fannstu þér bara nýja musu eða…