Sápuópera
Hver er pælingin?
Það angrar mig alltaf dálítið að sjá ekki röklegt samhengi í hlutunum. Þetta á líka við um það sem kemur…
Hvörf
Keli og Lindita áttu 15 ára brúðkaupsafmæli í gær. Það er hellingur. Mér finnst það nánast flippuð hugmynd að Hulda…
Mér er svo illt í pólitíkinni
Ég er BÚIN að greiða þessi fáránlegu stimpilgjöld fjórum sinnum. Samt mun ég þurfa að greiða þau einu sinni enn…
Samkvæmisleikir
Rikki tók áskoruninni um að opna eldspýtnasokkinn, taka upp eldspýtu og kveikja á henni, slökkva á henni aftur og setja…
Vogarafl
Eva: Heldurðu að ég sé að stefna sjálfstæði mínu í hættu með því að þiggja svona marga greiða af honum?…
Í alvöru
Ljúflingur. Svo langt síðan ég hef séð þig. Engu líkara en að það hafi verið í einhverri annarri sögu. Mig…
Fljúgðu varlega
Farðu varlega segi ég þegar Darri sest undir stýri í hálku. Farðu varlega, við leggjum sömu merkingu í þau orð.…
Borgar það sig?
Dómarinn horfði á okkur með svip sem gaf til kynna verulegar efasemdir um geðheilbrigði okkar. -Jú. Þið eigið auðvitað fullan…
Allt í járnum
Það telst ekki til tíðinda þótt börn fari upp á slysadeild eftir að hafa troðið hnetu upp í nefið á…
Öskudagsuppgötvun
Börn í Vesturbænum kunna bara eitt lag. „Krummi svaf í klettagjá“, fyrsta erindi. Halda áfram að lesa →