X

Sápuópera

Sumarið er tíminn

Svei mér þá ef er ekki komið sumar. Allavega nógu mikið sumar til þess að taka fram þunnu blússurnar mínar…

Ókenndin

Ég hef heyrt margan meðaljóninn lýsa yfir samkennd með Emily the Strange. Halda áfram að lesa →

Brum

Unnusti minn elskulegur varði fyrsta degi sumars til að ofdekra mig. Byrjaði á því að bjóða mér upp á ekta…

Lúxusvandamál dagsins

Hversvegna er allt í einu orðið svona erfitt að fá ljósar sokkabuxur? Það er nánast sama í hvaða búð maður…

Daglegt líf

Má til að benda á þetta myndband sem ég sá hjá Sigga Hólm. Kannski snertir þetta myndband mig dýpra en ella af…

Helsi

Stundum líður mér fáránlega vel. Finnst ég njóta fullkomins öryggis og fullkomins frelsis í senn, En það verir bara nokkra…

Eitt stykki þarfagreining

Sigmund Freud sagði eitt sinn að eftir þriggja áratuga rannsóknir á mannlegu eðli gæti hann enn ekki svarað spurningunnni; hvað…

Vó!

Ég var að leita að hello kitty mynd til að skreyta afmælistertuna hennar Leónóru og datt niður á þessa síðu. Ég…

Feðgar í Vesturbænum

-Fokk Anna, við erum búnar að ná árangri. Ég var að vonast til að sjá framför á einum mánuði en á bara…

Þessir litlu hlutir…

… sem skipta svo rosalega miklu máli. Eins og t.d. -að hafa orð á því þegar ég er í kjól…