X

Sápuópera

Hring eftir hring

Það er himinn og haf á milli okkar í viðhorfum til hluta sem skipta máli, svo ég sé bara ekki…

Fríhelgi framundan

Fríhelgi framundan. Leikhús annað kvöld, og það er nú sannarlega tímabært. Svo ætla ég að loka búðinni bæði á laugardag…

Skrímslið undir rúminu

Lengst af var það óttinn við höfnun. Í dag er það bókhaldið.  Firring er góð. Halda áfram að lesa →

Matarboð hjá Stefáni

Matarboðið hjá Stefáni reyndist vera grillveisla og mér fannst næstum vera sumar. Ísland er lítið. Ég hitti konu sem kenndi…

Myndin hans Árna Beinteins frumsýnd

Nýjasta stuttmyndin hans Árna Beinteins var frumsýnd í dag. Í sal 1 í Háskólabíó. Kampavín og allt og Nornabúðarinnar getið á kreditlistanum…

Hringur

Öryggi. Orðið merkir að hræðast ekki að ráði. Ör-yggi, að bera nánast engan ugg í brjósti. Ygg-drasill er hestur óttans…

Um öryggi og frelsi

Freedom is just another word for nothing left to fuck up. Ég man ekki hver sagði það en það er…

Nostalgía

Sumrin þegar drengirnir mínir voru litlir. Í minningunni er alltaf sól. Ég var í fríi. Fór með strákana í húsdýragarðinn…

Virðing

Virðing. -Ég hef velt fyrir mér merkingu orðins.Virða => Verð => Meta að verðleikum. Virða => Það sem virðist. =>…

Krísa

Mig langar að steikja kjötbollur. En ekki borða þær. Brjóta saman þvott. En það sem á annað borð er hreint…