Sápuópera
Undir þindinni
Sakna ég hans virkilega ekkert, spyrð þú og stundum trúi ég því ekki hvað þú þekkir mig illa. Svo fór…
Kiskis
Ljósmyndarinn lagði vélina frá sér, settist niður og hló. -Ertu alltaf svona grimmdarleg fyrir framan myndavél eða er þetta hluti…
Kenning
Hvernig stendur á því að hrædd kona finnur til öryggiskenndar hjá óttalausum karlmanni, en hræddur karlmaður verður ennþá hræddari í…
Sálfræði geðþekka kjarkleysingjans
Hættulegasta fólkið er ekki það sem ræðst á mann með orðum. Ekki heldur það sem dregur mann niður með neikvæðni…
Óvæntur gestur
Leifur Runólfsson heimsótti mig í dag.Hugz hefur líklega klikkað á að vara hann við mér. Nema þetta hafi verið manndómsvígsla.…
Ástarbréf
Og þegar ég opnaði pósthólfið mitt og sá netfangið þitt innan um ruslpóstinn, þá hlýnaði mér pínulítið að innan. Ekki…
Oh!
Rassgat og alnæmi! Ég var að spjalla við svo huggulegan og skemmtilegan mann sem ég rakst á á einni af…
Pappakassi
-Það er bara eitt sem ég skil ekki Eva mín, hvað sérðu eiginlega við hann? -Hvað sé ég ekki við…
Reclaim the song
Þetta var besta syngipartý sem ég hef nokkurntíma staðið fyrir. Gestirnir farnir og ég er búin að þvo upp. Herregud…
Brugg
Verkefni dagsins er að brugga skáldamjöð. Ekki veitir af, ég hef ekki skrifað almennilegan texta í margar vikur, hvað þá…