Sápuópera
Analísa dagsins
-Ég er ekki spákona en ég get sagt þér nákvæmlega hversvegna þú ert ekki hamingjusamlega gift, sagði hún og ef ég…
Gleðilegan 16. júní
Skrattinn er ekki ennþá laus. Ekki ennþá. Við fáum gamla jaxla úr samtökum herstöðvarandstæðinga í mat í kvöld. Ég reikna…
Andvaka
Eva: Ég held að tappinn sé að losna úr sauðarleggnum. Birta: Andskotakornið. Ég var að vona að tappinn væri að…
Seim óld
-Hvað skiptir þig mestu máli í fari konu? spurði ég. Hann vissi það ekki. Yfirleitt vita þeir það ekki. Þeir vita…
Svo fallega meint
Blíða greiddi hárið á mér fyrir andlitið og mældi út nýja toppsídd. -Sjáðu Kolla, heldurðu að færi henni ekki betur…
Tilgangslaust
Birta: Hann er allavega sætur á mynd. Og er ekki með stafsetningarvillu í öðru hverju orði. Eva: Mmpm, ég veit…
Riddarar söngsins í kvöld
Hvítum, fögrum, heitum, mjúkum handleggjunum vil ég heldur vafinn þínum vera en hjá Guði mínum. Er hægt að yrkja svona…
Rafmagnslaus
Ég er ástfangin af Enter. Ég verð alltaf bálskotin í einhverjum netkarakterum af og til en nú er ég búin…
Klafi
Undanfarnar vikur hef ég efast um mátt minn og megin og í morgun vaknaði ég með burn out syndrom. Ég…
Styttist
Þann þrítugasta júní verður kveðinn upp dómur í stóra vegatálmunarmálinu. Ef ég vinn (og eftir að hafa heyrt málflutninginn finnst…