Sápuópera
Held ég sé ástfangin…
… af Ragnari Aðalsteinssyni. Ég var að lesa yfir kröfu hans um leyfi til áfrýjunar dómnum í stóra vegatálmunarmálinu. Maðurinn…
Rapport
Ef allt gengur eftir fer ég til Tel Aviv þann 28. ágúst. Kappa Fling Fling hringdi í mig og bauð…
Einn mánuður
Eftirlitssamfélagið hefur sína kosti. Fyrir bara 15 árum fór miklu meiri tími í allar reddingar. Nú er hægt að klára…
Fyrir vonlausan málstað
Sit með vinkonu, drekk rósavín með lakkrísröri og reyni að útskýra hversvegna sumt fólk vill endilega berjast fyrir vonlausan málstað.…
Vitrun
Þegar ég lauk MA náminu fór ég að kenna. Tengdapabbi fór á límingunum yfir því að ég væri að ‘droppa…
Mylla
Ilmur af jörð. Ligg í grasinu hjá Gullinmuru og Gleymmérei og hlusta á Urriðafoss. Handan Þjórsár eru nokkrir ísbirnir á…
Legó
Hún leggst á hjartað í manni helvítis sorgin. Bókstaflega. Það er ekki tilviljun að öll menningarsamfélög lýsa sorginni eins og…
Eiga allar tilfinningar rétt á sér?
Mér ætti ekki að líða svona. Það er ekki einu sinni rökrétt, sagði ég. Vinkona mín horfði á mig þolinmóð…
Að elska land
Skrýtið að geta þótt svona vænt um skika af jörðinni. Ég er ekki einu sinni neitt sérstakt náttúrubarn og ég…
Vesenið á þessum Gvuði
Fokk í helvíti. Þegar Gvuð birtist mér upp úr hádegi í dag og heimtaði að fá að opinbera mér sannleik…