X

Sápuópera

Víst!

-Ég man nú ekki almennilega eftir þessu. Hvenær mun þetta hafa verið? -Manstu þetta virkilega ekki? Þetta var kvöldið sem…

Jaðarmaður knýr dyra

Eitt kvöldið knýr hann svo dyra einu sinni enn. Í þetta sinn opna ég því það er óhætt. -Hvernig líður…

Aldrei aftur Chernobyl

Stefán grillaði lúðu handa mér í kvöld. Drukkum Riesling sem er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Mér þykir vænt um…

Þú verður að skrifa …

Er það ég sem þoli afskiptasemi svona illa eða er annað fólk stöðugt að reyna segja mér hvað ég ætti…

Ég held að ég sé frá Júpíter

Ég er að lesa ‘You just don’t understand’ eftir Deborah Tannen. Ég hef lengi dregið í efa þá kenningu að…

Hamskipti

Ef veruleikinn væri bíómynd kæmirðu til mín. Þú myndir setjast á rúmstokkinn og spyrja –hvernig byrjaði það? Og ég myndi segja…

Núna

-Kysstu mig. -Núna? -Er núna slæmur tími? -Neeei, ekki þannig. Ég bara tek kossum mjög persónulega. -Persónulega? -Já. Ég get…

Gekk ég yfir sjó og land

Hvalfjörður er bara ekki íslenskur í dag. Enginn kræklingur finnst í þessari endalausu fjöru, líklega þrífst hann ekki í sundlaugarvolgum…

Aðstæðubundin bókhaldsröskun

Það er ekki vegna skipulagsleysis, kæruleysis eða leti. Ég er bara haldin aðstæðubundinni bókhaldsröskun. Ræð hreinlega ekki við pappír. Halda…

Ég er veik

Og ég sem hélt að ég væri bara svona löt. Ég er semsagt sjúklingur, það hlaut að vera rökrétt skýring á…