X

Sápuópera

Ljóð handa aumkunarverðum heimskingja

Heimskingjar halda gjarnan að allir aðrir séu ennþá vitlausari en þeir sjálfir. Það reynist stundum heppilegt, einkum ef heimskinginn er…

Rassgat

Hvusslags eiginlega veðurfar er þetta? Ég varð eins og hundur af sundi dreginn eftir að ganga frá Vesturgötunni og upp…

Einmana

Fyrir viku var ég að fríka út á því að vera aldrei ein, eitt andartak. Svo núna, þegar ég er…

… if’s an illusion

… og mér finnst svo sárt að horfa upp á það núna, hve margir sem mér þykir vænt um halda…

Tenging

Um fjögurleytið gefst ég upp á að bylta mér og dreg lappann upp í rúm. Og eins og í alvöru…

Búsáhaldabyltingin – Ný þáttaröð

Ég kom heim í miðja Búsáhaldabyltingu. Haukur var auðvitað á kafi í henni. Ég taldi mig hafa nóg að gera…

Palestínuferðin

Ég var í Palestínu í september og október 2008. Bloggið varð að þessari bók. Halda áfram að lesa →

Mörg orð

Ég er búin að knúsa strákana mína, fara í heitt bað, pissa í hreint klósett og vera hrein tvo daga…

Komin heim

Úff hvað Ísland er kalt. Það var kúltúrsjokk að koma út úr flugstöðinni i nótt. Ég gisti hjá pabba og…

Annar veruleiki

Ég var þarna, þennan dag. Ég sá þetta með eigin augum. Ég horfði á þegar kviknaði í trénu en venjulega brennur…