Sápuópera
Nýi kærastinn minn
Nei sko. Myndin af honum Grími, tryggasta aðdáanda mínum birtist á Nei. Ég á frægan kærasta. Kannski ekki sérlega gáfaðan en…
Opið ræsi
Ég man mjg sjaldan drauma en síðustu nótt dreymdi mig einn táknrænan. Ég var á Hverfisgötunni og rétt fyrir neðan…
Plastkona
Maðurinn sem teiknar hugaróra á hafsbotni kom til mín í dag og færði mér að gjöf brúðu eina stóra. Kvað…
Týr
Þingvallaskógur rétt fyrir dögun. Völvan situr á gæruskinni og vaktar eldstæðið. Horfir milli trjánna á víkingana niðri á flötinni. Stingur…
Lurða
Ég yrði leiðinlegur sjúklingur. Þarf ekki annað en smá slappleika til kalla fram í mér megna gremju. Mér finnst beinlínis…
Annir hjá tmd
Ég er farin að finna til með Grími. Manngarmurinn virðist bara alltaf vera í vinnunni. Allavega var einhver hjá tmd…
Kukl
Leigubílsstjórinn varð dálítið kindarlegur þegar við nornafeðgarnir stigum inn í bílinn, vopnaðar hrafnskló og hauskúpu af rollu og báðum hann…
Enn einn fyrirlestur um hamingjuna
Hamingjan byggist á 4 undirstöðum: veraldlegu öryggi (ekki ofgnótt), góðri heilsu (ekki þar með sagt að maður þurfi að vera…
Kæri Grímur
(Tilefni þessarar færslu var komment frá einhverjum Grími um að það að ég teldi lögregluna vera að fylgjast með mér…
Dilemma
Horfi á þig, alla leið inn í mjúku, brúnu augun þín. Veit að þú ert að gera mistök. Veit að…