Sápuópera
Að halda kúlinu
Yfirleitt eyði ég ekki miklu púðri í að daðra. En það er ekki af því ég hafi ekki gaman af…
Þetta eru fokkans fasistar
-Löggan elti okkur. Hægði á bílnum þegar þeir nálguðust. Hringsólaði í kringum okkur. Tók smá rúnt en kom svo aftur,…
Leysir þú reimarnar áður en þú ferð úr skónum? (FB leikur)
Ekki ef ég kemst auðveldlega úr þeim án þess. Og já svona þegar ég hugsa út í það þá geng…
Þværð þú ónýtar nærbuxur áður en þú hendir þeim? (FB leikur)
Á listanum sem ég fékk var engin spurning nr 12 svo það hlýtur að merkja að ég megi ráða. Spurningin…
Uppáhalds lykt? (FB leikur)
Angan af regnvotum jarðvegi ösp að vori. Lyktin af nýslegnu grasi, lyngmói í ágúst, kaffi á hrollköldum morgni kjötsúpa að…
Uppáhaldsmorgunkorn? (FB leikur)
Ég borða oftast cheerios. Stundum lifi ég á því nánast eingöngu vikum saman. En kókópuffs er betra. Ég er haldin…
Ertu ennþá með hálskirtlana? (FB leikur)
Þeir voru rifnir úr mér þegar ég var fjögurra ára. Ég man ennþá þegar ég vaknaði af svæfingunni. Enginn sem…
20 orð með upphafsstaf
Af kvikindisskap mínum tagga ég alla sem bera nöfn sem byrja á E. Reglur: Þetta er erfiðara en virðist. Þú…
Spurningar úr FB leik
Notast þú við kaldhæðni? Nei. Ég er hjartahlý kona, trúi á hið góða í manneskjunni og stafa frá mér yl…
Áttu börn? (FB leikur)
Ég á tvo yndislega stráka en þeir eru fullorðnir og það er ekki eins. Mig langar í barnabörn en synir…