Sápuópera
Maður var nefndur… og bjó
Kynvillingurinn er komin í bæinn með son sinn Sjarmaknippið. Kynvillingurinn er systir Spúnkhildar og Maðurinn sem á ekki tíkall er…
Krútt dauðans
Myndgerður litla hefur átt dálítið bágt undanfarið. Kisurnar hennar urðu eftir fyrir austan þegar þær Spúnkhildur fluttu í bæinn og…
Sápuópera
Faðir Spúnkhildar deyr og á vissan hátt er það léttir. Þetta skammvinna dauðastríð var víst nógu erfitt fyrir fjölskylduna hans.…
Nágrannasápa
Þá erum við búnar að koma okkur fyrir og skila lyklunum að gömlu íbúðinni og enn er langt í mánaðamót.…
Daglegt líf
Þá erum við búnar að koma okkur fyrir og skila lyklunum að gömlu íbúðinni og enn er langt í mánaðamót.…
Willy Wondernail
Ég kynntist Haffa laust eftir áramótin. Tók leigubíl og hann var við stýrið. Venjulega fara skrafhreifnir leigubílstjórnar í taugarnar á…
Nýtt heimili
„Ég fann hús“ sagði Spúnkhildur. „Að vísu uppi í Gólanhæðum en við erum að tala um tvíbýli en ekki blokk,…
Hoppinteglan
Sunneva á heiðurinn af hárgreiðslu og förðun. Halda áfram að lesa →
Klúrasta bók allra tíma
Fátt er ógeðfelldara en blygðunarleysi þess sem leyfir lærapokum og hrukkum að njóta sín. Þetta verður klúrasta…