X

Sápuópera

Rof

Kem til landsins í kvöld. Sé reyndar tæplega fram á að ljúka öllu sem ég þarf á þessum stutta tíma…

Ást

Ástin hlífir þér við óþægilegu umræðuefni. sagði hann. Ástin hefur hugrekki til að ræða það óþægilega aftur og aftur, þar…

Er á leiðinni

Jæja. Það fer að styttast í Íslandsreisuna. Kem semsagt seinni part mánaðarins til að sækja búslóðina. Vildi helst sækja afkvæmin…

Eitthvað um tré

-Hagkvæmt jú, ég býst við því en ég held nú samt að sambönd gangi ekki upp til lengdar nema fólk…

Arg á elliheimili

Nú eru þessar kerlingabeyglur hættar að bjóða fólkinu kvöldkaffi. -Af því þau vilja það ekki, var skýringin sem ég fékk.…

Býlabyggð

Ég settist að lengst úti í Suðurjóskum hundsrassi í þorpi sem heitir Býlabyggð og er í næsta nágrenni við Hullusveit…

Piparkökuhúsið

Piparkökuhúsið hefur staðið autt, hátt á annað ár. Það er í niðurníðslu og athafnasemi fyrri eigenda hefur ekki bætt það.…

Krútt

Þegar naggrísamamman dó, datt elskulegri systur minni í hug að kannski mætti bjarga krílunum með því að leggja þá á…

Duld

Litla títa, mýrispýta, segðu mér frá duldinni þinni, bað hann. Duldin já, ég reikna með að hún blundi í hverjum…

Kjellingar eru konum verstar

Ég vinn á kjellingavinnustað. Við sem vinnum við aðhlynningu erum 12-15 á vakt daglega og á hverjum einasta degi tilkynnir…